Forsíða

Listakonan, ljósmyndarinn og landgræðslufræðingurinn Jóhanna P töfrar fram glæsilegar silkislæður með einstökum myndum. Myndirnar eru af íslenskri náttúru og hefur Jóhanna einstakt auga fyrir undrum þess smáa.

Allar konur ættu að finna slæðu við sitt hæfi því úrvalið er mikið. Slæðurnar eru tilvaldar til gjafa.

Útsölustaðir Undurslæðanna

 

Undurslæðurnar fást í eftirfarandi verslunum:

  • Galleria, Týsgata 1, 101 Reykjavík s. 551-0077
  • Gestastofa á Haki við Almannagjá, Þingvellir þjóðgarður, 801 Selfoss, s. 482-3613
  • Kista Menningarhúsinu Hofi, Strandgata 12, 600 Akureyri, s. 897-0555
  • Leonard, Kringlan 4-12, 103 Reykjavík s. 510-4000
  • Motivo, Austurvegur 9, 800 Selfoss , s. 482-7100
  • Rammagerðin ehf – Iceland Gift Store, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 235 Reykjanesbær, s. 535-6651
  • Verslunin Upplifun í Hörpu, Austurbakki 2, 101 Reykjavík, s. 561-2100
  • Landnámssetur Íslands, Brákarbraut 13-15,  310 Borgarnes, s. 437-1600
  • Sæferðir ehf, Smiðjustígur 3, 340 Stykkishólmi s. 433-2254

Vörur

Undurslæðurnar eru úr hágæða silki. Annars vegar silki satin í stærð 120×120 cm og hins vegar silki chiffon í stærð 70×180.

Fyrir pantanir hafið samband við Jóhönnu í síma 698 5804 eða í tölvupósti johanna@undur.is  Sendingarkostnaður er innifalinn í verði fyrir sendingar innanlands.

Blogg

Fyrir söluaðila

Undurslæðurnar koma innpakkaðar tilbúnar til sölu í verslunum.

Hverri slæðu fylgir lítið myndaspjald með skemmtilegum og jákvæðum texta, bæði á íslensku og ensku. Að auki fær söluaðili stokk myndaspjalda sem gefur flott yfirlit og auðveldar viðskiptavinum valið.

Söluaðilum er ráðlagt að panta með minnst eins mánaðar fyrirvara ef um mikið magn er að ræða. Sendum hvert á land sem er.