Haustslæðan komin

Haustslæðan er dásamlega falleg og stendur fyrir þakklæti.

Haust – ÞAKKLÆTI
Laufin skarta sínu fegursta áður en þau falla af trjánum og litir haustsins færa þér gleði í hjarta.