Forsetafrúin klæðist Undurslæðu

Forsetafrúin Eliza Jean Reid er greinilega ánægð með Undurslæðuna sína. Hún var með hana um hálsinn á Tungutöfrum á Ísafirði í sumar eins og fram kom í Krakkafréttum í vikunni. Slæðan fer henni einstaklega vel og við efumst ekki ögn um kjark hennar til að vera einstök.

Slæðan heitir Svartur sandur og bláskel – Einstök
Færir þér hugrekki hafsins og sjálfsstyrk frá bláskelinni. Hafðu kjark til að vera einstök.